Hér er yfirlit yfir allar efnissíður á þessu wiki, þ.e. allar síður um Stafagaldur og tengd viðfangsefni.

 • A - Andinn

  A-Andinn Í A-sögunni er það andi sem gefur barninu töfrapoka í þakkargjöf af því að barnið hjálpar honum að sleppa úr flösku.
 • A-saga (Afmæli)

  IMG_1690 í A-sögunni erum við að vinna með samsett orð þar sem galdrakarlinn er búinn að stela öllu sem byrjar á afmæli-. Barnið vaknar á afmælisdeginum...
 • Á-saga (Álfar)

  IMG_1693 Á-sagan er dæmi um sögu þar sem er næstum því ómögulegt er að finna 10 hluti til að setja í töfrapokann. Lausnin sem ég fann var að hafa myndspjöld...
 • Atkvæðaleikur

  Version_2 Galdrakarlinn skorar á krakkana að flokka hluti eftir fjölda atkvæða. Hann heldur að það sé erfið þraut en okkur gengur býsna vel. Leikurinn gefur...
 • Á - Prinsessa í álögum

  Á-prinsessa_í_álögum Í A-sögunni er það andi sem gefur barninu töfrapoka í þakkargjöf af því að barnið hjálpar honum að sleppa úr flösku.
 • Að hitta hattinn (Myndskeið)

  IMG_0914 Þegar galdrakarlinn flaug yfir leikskólann missti hann hattinn sinn. Börnin fundu hann og byrjuðu að leika sér að því að kasta hringjum ofan á hann....
 • Að mála fljúgandi

  IMG_4163 Hvernig ætli það væri að flúga um á kústskafti og mála allan heiminn? Besta og öruggasta leiðin til að komast að því er einfaldlega að leggjast á...
 • Fyrsta sagan um galdrakarlinn

  DSC01658 Ég bjó til upphafssögu fyrir Stafagaldur sem er hægt að nota svo að börnin átti sig betur á hvernig sögustundirnar fara fram og viti þá hvað á að...
 • B -Búkolla

  B-Búkolla Í B-sögunni er það Búkolla sem gefur barninu töfrapoka í þakkargjöf af því að barnið hjálpar henni að losna.
 • B-saga (Blóm)

  B1 Í B-sögunni stelur galdrakarlinn öllum blómunum. Það er býflugan Bína sem hjálpar barninu að bjarga þeim aftur. Það kemur sér vel af því að hún veit...
 • Breyti-pallíettur

  IMG_3156 Það er bæði töfrandi og róandi að leika sér með breytispjöldin og skapa mynstur, strik og form. Og þó að það geti verið flókið að skrifa stafi á...
 • Stafagaldurssögurnar

  DSC00660 Rauði þráðurinn á vefnum eru Stafagaldurssögurnar, ævintýri í tengslum við bókstafi sem börnin eru skrifuð inn í og sem styrkja hljóðkerfisvitund...
 • Áhorfendur

  Áhorfendur Við segjum oftast galdrakarlssögurnar í samverustund eftir mat, og þá fá öll börn sem eru ekki í hvíld að vera áhorfendur. Það eru samt bara elstu...
 • D-Draugurinn

  D-Draugurinn Í D-sögunni er það draugur sem gefur barninu töfrapoka í þakkargjöf af því að barnið hjálpar honum að læra að dansa.
 • D-saga (Dýrabörn)

  D1 Í D-sögunni stelur vondi galdrakarlinn öllum dýrabörnunm. Það kemur í ljós þegar leikskólinn fer í sveitarferð að lömb, kálfar, kettlingar, hvolpar,...
 • Djimm Djamm Djei! (Myndskeið)

  gal3___40__1__41__ Þetta lag hefur orðið mjög vinsælt hjá börnunum. Þeim finnast galdraorðin "djimm, djamm, djei!" mjög spennandi, og svo er líka fyndið að velja...
 • Draugahúsið (Myndskeið)

  IMG_0951___40__1__41__ Á leiðinni til kastala galdrakarlsins förum við alltaf fram hjá draugahúsinu. Í húsinu eru tíu læstar dyr sem geyma hvern sinn tölustaf. Draugurinn...
 • Dýraleikur (Myndskeið)

  Dýraleikur Í K-sögunni stelur galdrakarlinn öllum dýrum sem byrja á K. Í þessum leik skoðum við líka dýr sem byrja á H og G, en margir aðrir stafir koma...
 • Dýraleikur galdrakarlsins

  DSC00479 Viti menn, það eru dýr út um allt! Galdrakarlinn læddist inn í leikskólann og breytti öllum börnunum í dýr. Skemmtilegur leikur þar sem dýranöfn eru...
 • Töfrapokinn

  IMG_7249 Ómissandi hlutur í Stafagaldri er töfrapokinn en hann er notaður í öllum sögunum og börnunum finnst langtskemmtilegasti hlutinn af sögustundinni...
 • E-Einhyrningurinn

  E-Einhyrningurinn Í E-sögunni er það einhyrningur sem gefur barninu töfrapoka í þakkargjöf af því að barnið hjálpar honum að losa hornið úr tré sem hann hefur stangað.
 • E-saga (Egg)

  E-saga Í þessari sögu stelur galdrakarlinn öllum eggjum. Við lærum að það eru ekki bara fuglar sem verpa eggjum heldur líka skriðdýr eins og krókódílar,...
 • F-Froskaprinsinn

  F-Froskaprinsinn Í F-sögunni er það froskaprins sem gefur barninu töfrapoka í þakkargjöf af því að barnið hjálpar honum að losna úr álögum.
 • F-saga (Fuglar)

  Fu1 Leikskólinn fer niður að tjörn til að gefa öndunum brauð en þá kemur í ljós að allir fuglarnir eru horfnir. Froskur (sem er í raun prins í álögum)...
 • Fjöruferð með galdrablæ

  A7_02361 Við tókum með okkur kviksjá (kaleidoscope) í fjöruferð og skemmtum okkur við að sjá hvernig allt brotnar í mynstur þegar maður horfir á það í gegnum...
 • Forritunarbjallan (Myndskeið)

  Mæja1 Forritunarbjöllur eins og Bee-Bot og Blue-bot er hægt að nota á ýmsa vegu. Hér er hugmynd þar sem hún fer í stafaleiðangur og lærir að þekkja...
 • Frjáls stafaleikur

  IMG_7426 Ég var svo heppin að finna í Góða hirðinum stóran poka af plaststöfum sem aldrei höfðu verið notaðir. Fjögur þriggja ára börn hjálpuðu mér að opna...
 • Frosin í tíma og rúmi

  Version_2___40__1__41__ Vondi galdrakarlinn hefur sveiflað töfrasprotanum sínum og fryst tímann. Grey börnin sem voru í dans og leik voru skyndilega hneppt í álög. Á...
 • G - Galdranornin

  G-Galdranornin Í G-sögunni er það gömul galdranorn sem gefur barninu töfrapoka í þakkargjöf af því að barnið hjálpar henni að losa nefið úr trjástubbi.
 • G-saga (Grænmeti)

  IMG_1746___40__1__41__ Galdrakarlinn stelur öllu grænmetinu. Það er Grislingur sem hjálpar barninu. Þau fara saman til kastala galdrakarlsins. Á leiðinni hjálpa þau Á...
 • Gal-gal-galdrakarlinn (myndskeið)

  SNÆKAT Þetta lag er auðvelt að læra og það er hægt að syngja það með undirspili eða eitt og sér. Það virkar vel að tengja lagið við Stafagaldur með því að...
 • Galdra-villikötturinn

  DSC02938 Nei, nú er nóg komið! Nú er galdrakötturinn líka farinn að stela alveg eins og galdrakarlinn. Og hann tekur nánast allt sem hann nær að festa kló í...
 • Galdrakarl, kastali o.fl.

  IMG_7263 Það er ýmislegt fylgidót sem fylgir Stafagaldri Galdrakarlinn Kastalinn Spjöldin Töfrateppið Töfrapokinn Hjálpardýrin Töfrakubburinn
 • Galdrakarlar í textíl

  IMG_7398 Stelpurnar tvær gerðu dásamlega sokka-galdrakarla í saumakróknum hennar Guðrúnar. Guðrún Björnsdóttir hefur unnið á Urðarhóli í næstum 20 ár og...
 • Galdrakarlinn og dísin (Myndskeið)

  IMG_7195 Þessi leikur er virkilega skemmtilegur og börnin vilja leika hann aftur og aftur. Þegar hann er leikinn í fyrsta skipti er best að fullorðinn taki...
 • Galdrapottsleikur (Myndskeið)

  Galdrapottur "Hókus pókus!". Galdrakarlinn sveiflar töfrasprotanum og upp úr pottinum hoppa froskar, synda hákarlar, skríða slöngur eða stökkva urrandi ljón með...
 • Galdraseiður á ljósaborði

  DSC02253 Í þessari viku vorum við að brugga galdraseið í Stafagaldri. Við byrjuðum á að syngja saman nornalagið okkar Immu sem við köllum [Djimm Djamm Djei](...
 • Galdrasúpa eða drullumall?

  Drullumall Við erum með dásamlegt drullumallasvæði með eldhúsi á leikskólanum sem er alveg í uppáhaldi hjá mér. Það er hægt að vera þar með fullt af börnum á...
 • Galdur með bleki

  DSC00870 "Abalabalá! Ég breyti þér í... REF!". Öllum finnst gaman að velja sér töfraorð og ákveða hvað það er sem maður vill breyta öðrum í. Hér er hugmynd...
 • H - Hafdís hafmeyja

  H-Hafdís_Hafmeyja Í H-sögunni er það hafmeyja sem gefur barninu töfrapoka í þakkargjöf af því að barnið hjálpar henni að búa til hóstasaft til að lækna hálsbólgu sem...
 • H-saga (Hljóðfæri)

  H1 Í H-sögunni er aukaþraut þar sem við þurfum að hlusta á hljóðdæmi og para við myndir af 10 mismunandi hljóðfærum. Við uppgötvum líka að mörg dýr...
 • Hvers konar matur er þetta?

  DSC00714 Galdrakarlinn er í vanda. Hvernig á hann að flokka matinn svo að hann geti fundið allt grænmetið sem hann ætlar að stela? Börnin koma honum til...
 • I-saga

  IMG_3083 Síðan er ekki tilbúin ##Söguþráður ##Sagan í pdf (kk og kvk) ##Spjöld fyrir kastalann ##Innihald galdrapokans
 • Í-saga (Ís)

  Í1 Þar sem bókstafirnir "Í" og "Ý" hafa sama hljóð á íslensku er Í-sagan líka um Ý. Í sögunni koma fyrir tveir íkornar sem heita Íunn og Ýunn og í...
 • Í - Ísbjörninn

  Í-Ísbjörninn Í Í/Ý-sögunni er það ísbjörn sem gefur barninu töfrapoka í þakkargjöf af því að barnið hjálpar honum að bjarga húninum hennar upp úr jökulsprungu.
 • J-Jólakötturinn

  J-Jólakötturinn Í J-sögunni er það jólakötturinn sem gefur barninu töfrapoka í þakkargjöf af því að barnið hjálpar honum niður úr tré.
 • J-saga (Jól)

  IMG_0683 Í þessari sögu erum við að vinna með samsett orð (orðatengingar). Það segir sig sjálft að við notum söguna í desember, gjarna um það leyti þegar...
 • K - Konan

  K-Konan Í K-sögunni er það gömul kona sem gefur barninu töfrapoka í þakkargjöf af því að barnið hjálpar henni upp úr klettasprungu.
 • K-saga (Dýr með K)

  IMG_1742 Í þessari sögu lærum við að til eru mörg dýr sem byrja á bókstafnum K. Í sögunni er líka lögð áhersla á að klappa atkvæði og við lærum litla vísu...
 • Kastali galdrakarlsins

  DSC09232 Vondi galdrakarlinn á heima í kastala. Það getur gert hann meira lifandi fyrir börnunum ef þau fá að byggja heimkynni hans eins og þau ímynda sér...
 • L - Lína Langsokkur

  L-Lína_Langsokkur Í L-sögunni er það Lína Langsokkur sem gefur barninu töfrapoka í þakkargjöf af því að barnið hjálpar henni að finna leynistað.
 • L-saga (Litir)

  DSC09949 Þessi saga fjallar um litina. Söguþráður Vondi galdrakarlinn hefur tekið alla litina og barnið fer af stað til að krefjast þeirra aftur af honum....
 • Leikur með myndvarpa

  IMG_2536___40__1__41__ Myndvarpinn er algert töfratæki og við notum hann oft bæði í leik og listsköpun. Það er svo heillandi hvernig það sem leggst á hann varpast upp á...
 • Leikur í holukubbunum

  DSC01198 Þessi leikur í holukubbunum varð til í framhaldi af því að við vorum búin að vera með Stafagaldur-sögustund í kringum Öskudaginn (Ö-sagan).
 • Leynistafir (Myndskeið)

  IMG_7499 Vondi galdrakarlinn er farinn að hafa of mikinn áhuga á bókstöfunum og gæti alveg eins dottið í hug að stela þeim. Börnin hjálpast að við að fela...
 • M - Miðgarðsormurinn

  M-Midgardsormurinn Í M-sögunni er það Miðgarðsormurinn sem gefur barninu töfrapoka í þakkargjöf af því að barnið hjálpar honum að losa akkeri sem er fast í munninum á...
 • M-saga (Matur)

  IMG_1740 M-sagan fjallar um mat og býður því upp á að ræða mismunandi hugtök í sambandi við mat, t.d. gerðir af mat, uppáhaldsmat, mat tengdan hátíðum o.fl....
 • Magic wand song

  harry_potter_wizard_witch_magic_wands_diy_polymer_clay_craft_kids_fun_party_prop_costume_accessory___40__13__41__ Þegar ég var að leita á YouTube til að finna lög með galdrablæ fann ég þetta litla og ljúfa lag, sem ég held gæti virkað vel jafnvel með 2-3 ára...
 • Minnisleikur (Myndskeið)

  IMG_2426___40__1__41__ Þetta er leikur sem hentar vel öllum aldurshópum og er hægt að leika í bæði stórum og litlum hópi. Í töfrapokanum eru 10 hlutir sem byrja á sama...
 • Mjólkurgaldur (Myndskeið)

  DSC03329 Þetta er vel þekkt tilraun sem er alveg heillandi að fylgjast með vegna þess hvernig litirnir hreyfast í mjólkinni. Maður hellir nýmjólk í disk,...
 • Myndaleit í samvinnu

  20200910_131206 Galdrakarlinn hefur stolið alveg ótrúlega miklu af hlutum til að setja í galdrapottinn. Hann er að búa til alveg svakalega flókinn galdraseið með...
 • N - Nykurinn

  N-Nykur Í N-sögunni er það nykur sem gefur barninu töfrapoka í þakkargjöf af því að barnið hjálpar honum að losa taglið að taglið hans sem hefur flækst í...
 • N-saga (Nammi)

  N1 Söguþráður Það er nammidagur en búið er að stela öllu namminu. Það kemur í ljós að vondi galdrakarlinn er búinn að stela því. Leikskólabarnið hittir...
 • O-saga

  IMG_3083 Síðan er ekki tilbúin ##Söguþráður ##Sagan í pdf (kk og kvk) ##Spjöld fyrir kastalann ##Innihald galdrapokans
 • Ó-saga

  DSC04197___40__1__41__ Loksins tókst mér að klára Ó-söguna - sem var heppilegt því að það var komið að því að nota hana. En það þurfti svo sannarlega að leggja höfðið í...
 • Orðaspjöld (Myndskeið)

  IMG_0955 Þessi æfing hentar best fyrir elstu börnin sem eru nálægt því að verða læs. Á myndaspjöldunum eru tíu myndir sem byrja á sama bókstaf, og orðin eru...
 • P- Prinsessan

  P-Prinsessan Í P-sögunni er það prinsessa sem gefur barninu töfrapoka í þakkargjöf af því að barnið bjargar henni frá vondum dreka.
 • P-saga (Páskar)

  P1 Í páskasögunni koma fyrir málshættir þar sem það er hefð fyrir því að vera með málshætti í íslenskum páskaeggjum. Söguþráður Vondi galdrakarlinn...
 • Pörunarleikur (Myndskeið)

  IMG_0964 Í kassanum eru alls konar hlutir með mismunandi upphafsstöfum. Á borðinu eru svo spjöld með bókstaf öðrum megin og mynd af viðeigandi hlut hinum...
 • R - Riddarinn

  R-Riddarinn Í R-sögunni er það riddari sem gefur barninu töfrapoka í þakkargjöf af því að barnið hjálpar honum að finna rímorð.
 • R-saga (Rím)

  DSC01329 Í R-sögunni æfum við okkur í að ríma og þrautin sem galdrakarlinn setur fyrir er að hann vill fá 10 hluti sem ríma við myndspjöldin á kastanum....
 • Rannsóknarstofa galdrakarlsins

  DSC02457 Galdrakarlinn á risastóra vísindabók sem hann heldur fram að sé galdrabók. Hann reynir að vekja aðdáun okkar og undrun með því að gera tilraunir, og...
 • Ratleikur með leyniorði

  IMG_3179 Galdrakarlinn er búinn að fela bókstafi á leynistöðum út um allt nærumhverfið. Börnin finna leynistaðina, leysa þrautir og safna samana níu stöfum...
 • Ritæfing

  E-saga Í næstum því öllum Stafagaldurssögunum eru 10 hlutir í töfrapokanum sem allir byrja á sama upphafsstaf. Þessa hluti er síðan hægt að nota í...
 • Rímkassi (Myndskeið)

  DSC09752 Hugmyndin með rímkassann er að safna fullt af hlutum sem auðvelt er að ríma við saman í kassa, og síðan leyfa börnunum að draga hlut og reyna að...
 • Rímleikur (Myndskeið)

  RÍMLEIKUR3 Í töfrapokanum eru 10 hlutir sem ríma við spjöldin á borðinu. Áður en leikurinn byrjar fara börnin yfir "orðin" á spjöldunum og reyna jafnvel að...
 • Rímspil barnanna (Myndskeið)

  DSC00302 Í þessu rímspili velja börnin sjálf rímorðin. Þau þurfa síðan að teikna og skrifa þau inn í hringlaga form sem þau klippa út og festa á...
 • Rúsínugaldrakarl

  IMG_0444 Þennan leik lærði ég fyrir löngu hjá starfssystur minni en hann er núna kominn í galdrabúning. Börnum finnst leikurinn skemmtilegur því að flestum...
 • S - Skrímslið

  S-Skrímslið Í S-sögunni er það skrímsli sem gefur barninu töfrapoka í þakkargjöf af því að barnið hjálpar því að losna undan föllnu tré.
 • S-saga (Stafir)

  S1 Í S-sögunni stelur galdrakarlinn öllum stöfunum. Það er slangan Sísí sem hjálpar barninu að bjarga þeim aftur. Þau leggja af stað í att að kastala...
 • Skapandi stafir

  DSC01900 Við erum um þessu mundir að vinna í því að búa til helt stafróf úr skapandi stöfum. Þetta er samvinnuverkefni og nokkrir hópar hafa nú þegar komið...
 • Skopparakringlu-galdur (Myndskeið)

  DSC00697___40__1__41__ Það er virkilega skemmtilegt að nota túss-skopparakringlur í alls konar litum og ef maður leggur stóran pappírsrenning á gólfið geta börnin jafnvel...
 • Stafabingó (Myndskeið)

  KBogLG Stafabingóið var búið til með því að klippa út myndir af hlutum úr gamalli myndaorðabók og líma þær á myndaspjöld (þrjár myndir saman). Ennig voru...
 • Stafadansinn (Myndskeið)

  KISA Hvaða dýr ætlar galdrakarlinn að breyta okkur í? Í stafadansinum söfnum við saman fjórum stöfum sem gefa okkur svar við spurningunni. Þegar við erum...
 • Stafagluggi (Myndskeið)

  IMG_7362___40__1__41__ "Þú verður að sjá! Þú verður að sjá!" Svona var tekið á móti mér á einni deildinni í dag þegar ég kom í heimsókn af því að ég frétti af því að þau...
 • Stafrófsleið til galdrakarlsins

  DSC02032 Galdrakarlinn reynir að rugla fyrir okkur svo að við finnum ekki leiðina að kastalanum hans. Hann hefur bókstaflega falið alla bókstafina sem á að...
 • Stoppdans með galdrablæ

  IMG_0409 Stoppdansar henta vel til að brjóta smá upp og fá útrás fyrir hreyfiþörfina. Í þessum stoppdans er eitt barnanna galdrakarl með galdrahatt og poka...
 • T - Tannálfurinn

  T-Tannálfurinn Í T-sögunni er það Tannálfurinn sem gefur barninu töfrapoka í þakkargjöf af því að barnið hjálpar honum að safna saman tönnum sem hafa dottið á...
 • T-saga (Tölustafir)

  T1 T-sagan fjallar um tölustafi og númer og jafnvel um það hvernig við vitum hvað klukkan er ef það vantar tölustafi á klukkuna.
 • Töfradreki á leikvellinum

  DSC00547 Í galdraheiminum okkar er ekki erfitt að ímynda sér að töfradreki komi og heimsæki okkur á leikvellinum. Töfradrekinn er grænn og heitir Púff og...
 • Töfrasprotar (Myndskeið)

  DSC03576 Börnin í Skólatröð gerðu fallega töfrasprota úr priki. Þau skreyttu prikin sín með Thermo leir sem er hægt að baka 130° heitum ofni til að leirinn...
 • Töfrasteinar

  IMG_0369 Börnin mála töfrasteina og finna góðan felustað í nærumhverfinu eða í göngutúr með mömmu og pabba. Á steinana setjum við QR-kóða sem leiða á þessa...
 • Töfrastiginn

  IMG_6703 Náum við að giska á rétta orðið áður en að galdrakarlinn breytir okkur í frosk? Þetta er nýtt afbrigði af hinum góða gamla hengingarleik en hér...
 • Töfratákn (Myndskeið)

  DSC00552 Töfratákn galdrakarlsins eru með öflugan galdramátt. Til að búa til töfratákn þarf að gera sex punkta og setja línu á milli þeirra allra. Þá myndast...
 • U-saga (Umferðarskilti)

  IMG_3083 U-sagan mun fjalla um umferðarskilti og e.t.v. umhverfisvitund. Væntanlega er það ugla sem er hjálpardýrið. Sagan hefur ekki verið skrifuð enn....
 • Ú-saga (Útlönd)

  IMG_1744___40__1__41__ Í Ú-sögunni stelur galdrakarlinn öllum útlöndum. Það er úlfur sem hjálpar barninu að bjarga þeim aftur. Á leiðinni til galdrakarlsins hitta þau...
 • Ú - Úlfaldinn

  Ú-Úlfaldinn Í Ú-sögunni er það úlfaldi sem gefur barninu töfrapoka í þakkargjöf af því að barnið hjálpar honum að losa smásteina sem hafa fest milli hófanna.
 • V - Vampíran

  V-Vampíran Í V-sögunni er það vampíra sem gefur barninu töfrapoka í þakkargjöf af því að barnið hjálpar henni að finna gervivígtennurnar hennar
 • V-saga (Vinir)

  DSC09923 Í V-sögunni stelur galdrakarlinn öllum vinunum úr leikskólanum og það þýðir að áður en sagan hefst þarf maður að vera búin að útbúa spjöld fyrir...
 • Vináttutöfratákn

  DSC06962 Við hjálpumst að við að búa til risastórt vináttutöfratákn á gólfinu. Til þess að tryggja að galdurinn virki vel verðum við að tengja alla punktarna...
 • Þ-saga (Þorramatur)

  DSC09921 Þ-sagan tengist Bóndadeginum þar sem galdrakarlinn er svo forvitinn um þorramatinn að hann stelur honum öllum. Það kemur þó seinna í ljós að hann er...
 • Æ-saga (Ævintýri)

  IMG_1798 Æ-sagan mun fjalla um ævintýri. Væntanlega er það æðarfugl sem er hjálpardýrið. Sagan hefur ekki verið skrifuð enn. Söguþráður Sagan í pdf (kk og...
 • Ö-saga (Öskudagur)

  Ö1 Ö-sagan tengist öskudeginum þar sem galdrakarlinn stelur öllum öskudagsbúningum á landinu. Þrautin er líka örlítið öðruvísi en vanalega af því að í...
 • Þ - Þór Þrumuguð

  Þ-Þór_Þrumuguð Í Þ-sögunni er það Þór Þrumuguð sem gefur barninu töfrapoka í þakkargjöf af því að barnið hjálpar honum að sækja hamarinn sinn upp úr á.
 • Ævintýraskógurinn okkar

  IMG_7170 Á Kársnesinu erum við með Ævintýraskóg sem við notum mjög mikið í útináminu. Hann býður upp á mikla og fjölbreytta möguleika, þótt svolítið hafi...
 • Ég og drekinn

  DSC03461___40__1__41__ Ímyndið ykkur að þið séuð stödd í ævintýri með dreka í. Hvers konar dreka sjáið þið fyrir ykkur? Eruð þið vinir? Er hann góður eða vondur? Eða er...
 • Í saumahorni Guðrúnar

  IMG_7146_2 Þessi strákur var mjög ánægður með að fá að sauma galdrakarl í saumahorninu hennar Guðrúnar Björnsdóttur en hún hefur í mörg ár boðið...
 • Óskabrunnur (Myndskeið)

  DSC01673___40__1__41__ Það var sannkallaður stafagaldur þegar fjögurra og fimm ára börnin breyttu glærum með límbandi í fallega, litríka bókskafi. Galdrakarlinn hafði lagt...
 • Ö - Öskubuska

  Ö-Öskubuska Í Ö-sögunni er það úlfaldi sem gefur barninu töfrapoka í þakkargjöf af því að barnið hjálpar henni að finna annan glerskóinn sinn.