• Að mála fljúgandi

  IMG_4163 Hvernig ætli það væri að flúga um á kústskafti og mála allan heiminn? Besta og öruggasta leiðin til að komast að því er einfaldlega að leggjast á...
 • Frjáls stafaleikur

  IMG_7426 Ég var svo heppin að finna í Góða hirðinum stóran poka af plaststöfum sem aldrei höfðu verið notaðir. Fjögur þriggja ára börn hjálpuðu mér að opna...
 • Frosin í tíma og rúmi

  IMG_5946 Vondi galdrakarlinn hefur sveiflað töfrasprotanum sínum og frosið tímann. Börnin sem voru í dans og leik voru hneppt í álög og breyttust í...
 • Galdrakarlar í textíl

  IMG_7398 Stelpurnar tvær gerðu dásamlega sokka-galdrakarla í saumakróknum hennar Guðrúnar. Guðrún Björnsdóttir hefur unnið á Urðarhóli í næstum 20 ár og...
 • Galdur með bleki

  DSC00870 "Abalabalá! Ég breyti þér í... REF!". Öllum finnst gaman að velja sér töfraorð og ákveða hvað það er sem maður vill breyta öðrum í. Hér er hugmynd...
 • Kastali galdrakarlsins

  DSC09232 Vondi galdrakarlinn á heima í kastala. Það getur gert hann meira lifandi fyrir börnunum ef þau fá að byggja heimkynni hans eins og þau ímynda sér...
 • Leikur með myndvarpa

  IMG_2536___40__1__41__ Myndvarpinn er algert töfratæki og við notum hann oft bæði í leik og listsköpun. Það er svo heillandi hvernig það sem leggst á hann varpast upp á...
 • Leikur í holukubbunum

  DSC01198 Þessi leikur í holukubbunum varð til í framhaldi af því að við vorum búin að vera með Stafagaldur-sögustund í kringum Öskudaginn (Ö-sagan).
 • Leynistafir (Myndskeið)

  IMG_7499 Vondi galdrakarlinn er farinn að hafa of mikinn áhuga á bókstöfunum og gæti alveg eins dottið í hug að stela þeim. Börnin hjálpast að við að fela...
 • Skopparakringlu-galdur (Myndskeið)

  DSC00697___40__1__41__ Það er virkilega skemmtilegt að nota túss-skopparakringlur í alls konar litum og ef maður leggur stóran pappírsrenning á gólfið geta börnin jafnvel...
 • Óskabrunnur (Myndskeið)

  DSC01673___40__1__41__ Það var sannkallaður stafagaldur þegar fjögurra og fimm ára börnin breyttu glærum með límbandi í fallega, litríka bókskafi. Galdrakarlinn hafði lagt...