Ingibjörg Ásdís Sveinsdóttir (Imma) hefur teiknað myndir fyrir ýmsar af sögunum í Stafagaldri. Myndirnar eru notaðar þannig að þegar við komum að þeim stað í sögunni þar sem einhver þarf á hjálp að halda, þá sýnum við myndina svo að börnin sjái þetta betur fyrir sér. Það er Imma sem leikur oftast galdrakarlinn þegar við erum í Stafagaldri.

  • A - Andinn

    A-Andinn Í A-sögunni er það andi sem gefur barninu töfrapoka í þakkargjöf af því að barnið hjálpar honum að sleppa úr flösku.
  • Á - Prinsessa í álögum

    Á-prinsessa_í_álögum Í A-sögunni er það andi sem gefur barninu töfrapoka í þakkargjöf af því að barnið hjálpar honum að sleppa úr flösku.
  • B -Búkolla

    B-Búkolla Í B-sögunni er það Búkolla sem gefur barninu töfrapoka í þakkargjöf af því að barnið hjálpar henni að losna.
  • D-Draugurinn

    D-Draugurinn Í D-sögunni er það draugur sem gefur barninu töfrapoka í þakkargjöf af því að barnið hjálpar honum að læra að dansa.
  • E-Einhyrningurinn

    E-Einhyrningurinn Í E-sögunni er það einhyrningur sem gefur barninu töfrapoka í þakkargjöf af því að barnið hjálpar honum að losa hornið úr tré sem hann hefur stangað.
  • F-Froskaprinsinn

    F-Froskaprinsinn Í F-sögunni er það froskaprins sem gefur barninu töfrapoka í þakkargjöf af því að barnið hjálpar honum að losna úr álögum.
  • G - Galdranornin

    G-Galdranornin Í G-sögunni er það gömul galdranorn sem gefur barninu töfrapoka í þakkargjöf af því að barnið hjálpar henni að losa nefið úr trjástubbi.
  • H - Hafdís hafmeyja

    H-Hafdís_Hafmeyja Í H-sögunni er það hafmeyja sem gefur barninu töfrapoka í þakkargjöf af því að barnið hjálpar henni að búa til hóstasaft til að lækna hálsbólgu sem...
  • Í - Ísbjörninn

    Í-Ísbjörninn Í Í/Ý-sögunni er það ísbjörn sem gefur barninu töfrapoka í þakkargjöf af því að barnið hjálpar honum að bjarga húninum hennar upp úr jökulsprungu.
  • J-Jólakötturinn

    J-Jólakötturinn Í J-sögunni er það jólakötturinn sem gefur barninu töfrapoka í þakkargjöf af því að barnið hjálpar honum niður úr tré.
  • K - Konan

    K-Konan Í K-sögunni er það gömul kona sem gefur barninu töfrapoka í þakkargjöf af því að barnið hjálpar henni upp úr klettasprungu.
  • L - Lína Langsokkur

    L-Lína_Langsokkur Í L-sögunni er það Lína Langsokkur sem gefur barninu töfrapoka í þakkargjöf af því að barnið hjálpar henni að finna leynistað.
  • M - Miðgarðsormurinn

    M-Midgardsormurinn Í M-sögunni er það Miðgarðsormurinn sem gefur barninu töfrapoka í þakkargjöf af því að barnið hjálpar honum að losa akkeri sem er fast í munninum á...
  • N - Nykurinn

    N-Nykur Í N-sögunni er það nykur sem gefur barninu töfrapoka í þakkargjöf af því að barnið hjálpar honum að losa taglið að taglið hans sem hefur flækst í...
  • P- Prinsessan

    P-Prinsessan Í P-sögunni er það prinsessa sem gefur barninu töfrapoka í þakkargjöf af því að barnið bjargar henni frá vondum dreka.
  • R - Riddarinn

    R-Riddarinn Í R-sögunni er það riddari sem gefur barninu töfrapoka í þakkargjöf af því að barnið hjálpar honum að finna rímorð.
  • S - Skrímslið

    S-Skrímslið Í S-sögunni er það skrímsli sem gefur barninu töfrapoka í þakkargjöf af því að barnið hjálpar því að losna undan föllnu tré.
  • T - Tannálfurinn

    T-Tannálfurinn Í T-sögunni er það Tannálfurinn sem gefur barninu töfrapoka í þakkargjöf af því að barnið hjálpar honum að safna saman tönnum sem hafa dottið á...
  • Ú - Úlfaldinn

    Ú-Úlfaldinn Í Ú-sögunni er það úlfaldi sem gefur barninu töfrapoka í þakkargjöf af því að barnið hjálpar honum að losa smásteina sem hafa fest milli hófanna.
  • V - Vampíran

    V-Vampíran Í V-sögunni er það vampíra sem gefur barninu töfrapoka í þakkargjöf af því að barnið hjálpar henni að finna gervivígtennurnar hennar
  • Þ - Þór Þrumuguð

    Þ-Þór_Þrumuguð Í Þ-sögunni er það Þór Þrumuguð sem gefur barninu töfrapoka í þakkargjöf af því að barnið hjálpar honum að sækja hamarinn sinn upp úr á.
  • Ö - Öskubuska

    Ö-Öskubuska Í Ö-sögunni er það úlfaldi sem gefur barninu töfrapoka í þakkargjöf af því að barnið hjálpar henni að finna annan glerskóinn sinn.