Söguþráður

Það er nammidagur en búið er að stela öllu namminu. Það kemur í ljós að vondi galdrakarlinn er búinn að stela því. Leikskólabarnið hittir naggrís og þau fara saman að krefja hann um það aftur. Á leiðinni hitta þau nykur (dýr sem er eins og hestur en með öfuga hófa og býr niðri í vatninu) og hjálpa honum að losna úr gaddavír. Að launum fá þau töfrapoka sem reynist ómissandi þegar galdrakarlinn vill síðar fá 10 hluti sem byrja á N.

Sagan í pdf (kk og kvk)

n kvk.pdf
n kk.pdf

Spjöld fyrir kastalann

N1
N2

PDF-skjal til útprentunar (2 bls.)

DSC09947

Innihald galdrapokans

  • nashyrningur
  • naglaklippur
  • naut
  • nammibréf
  • nærbuxur
  • næla
  • nagli
  • nál
  • nef (gervinef úr plasti)
  • níu (talan níu)