Leita
Sláðu inn leitarorð hér að neðan.
Stafagaldur - Ævintýralegur læsisvefur fyrir leikskóla - er vefsvæði sem fjallar um hljóðkerfisstyrkjandi sögur og leiki handa eldri börnum í leikskóla. Efnið er opið og öllum frjálst til afnota.
Vefurinn var stofnaður í maí 2019 en byggir að miklu leyti á þróunarverkefni sem Birte Harksen vann með styrk úr Þróunarsjóði leikskóla á árunum 2004-2005. Lokaskýrsla um þróunarverkefnið.
Vefurinn er að hluta unninn með styrk frá Vísindasjóði FL og FSL og Þróunarsjóði leikskóla Kópavogs.
Myndefni af börnum er birt með leyfi foreldra/forráðamanna.
Sláðu inn leitarorð hér að neðan.