Stafasögur

Hér eru síðurnar um sjálfar stafasögurnar sem eru rauði þráðurinn í Stafagaldri.

Grunnfléttan í sögunum er ávallt sú sama: Vondi galdrakarlinn hefur tekið eitthvað mikilvægt, eins og t.d. allt grænmeti. Aðalpersónan (leikskólabarn sem heitir nafni sem hefst á bóksafnum í sögunni) leggur af stað til kastala hans til að fá hann til að skila því aftur. Hún er með einhverja aðstoðaveru með sér, t.d. gæludýr eða einhverja furðuveru.

Á leiðinni hjálpa þau einhverjum sem er í vandræðum og fá töfrapoka að launum. Þegar þau koma til galdrakarlsins leggur hann fyrir þau þraut, sem hægt er að leysa með því að taka upp hluti úr galdrapokanum. Oftast eru það 10 hlutir sem hefjast á viðkomandi bókstaf, en það getur þó verið mismunandi.

Aðalpersónan í hverri sögu er það barn, sem aðstoðar við flutninginn. Nafnið er skrifað inn í söguna fyrir hvern flutning. Barnið fær sitt eigið eintak af sögunni til eigu til að styrkja þá tilfinningu, að um þess eigin sögu sé að ræða.

Notkun á stafasögum

Áhorfendur

Áhorfendur

Við segjum oftast galdrakarlssögurnar í samverustund eftir mat, og þá fá öll börn sem eru ekki í hvíld að vera áhorfendur. Það eru samt bara elstu… Meira »

Fyrsta sagan um galdrakarlinn

Fyrsta sagan um galdrakarlinn

Ég bjó til upphafssögu fyrir Stafagaldur sem er hægt að nota svo að börnin átti sig betur á hvernig sögustundirnar fara fram og viti þá hvað á að… Meira »

Galdrakarl, kastali o.fl.

Galdrakarl, kastali o.fl.

Það er ýmislegt fylgidót sem fylgir Stafagaldri Galdrakarlinn Kastalinn Spjöldin Töfrateppið Töfrapokinn Hjálpardýrin Töfrakubburinn Meira »

Stafagaldurssögurnar

Stafagaldurssögurnar

Rauði þráðurinn á vefnum eru Stafagaldurssögurnar, ævintýri í tengslum við bókstafi sem börnin eru skrifuð inn í og sem styrkja hljóðkerfisvitund… Meira »

Töfrapokinn

Töfrapokinn

Ómissandi hlutur í Stafagaldri er töfrapokinn en hann er notaður í öllum sögunum og börnunum finnst langtskemmtilegasti hlutinn af sögustundinni… Meira »

Stafasögur í stafrófsröð

A-saga (Afmæli)

A-saga (Afmæli)

í A-sögunni erum við að vinna með samsett orð þar sem galdrakarlinn er búinn að stela öllu sem byrjar á afmæli-. Barnið vaknar á afmælisdeginum… Meira »

Á-saga (Álfar)

Á-saga (Álfar)

Á-sagan er dæmi um sögu þar sem er næstum því ómögulegt er að finna 10 hluti til að setja í töfrapokann. Lausnin sem ég fann var að hafa myndspjöld… Meira »

B-saga (Blóm)

B-saga (Blóm)

Í B-sögunni stelur galdrakarlinn öllum blómunum. Það er býflugan Bína sem hjálpar barninu að bjarga þeim aftur. Það kemur sér vel af því að hún veit… Meira »

D-saga (Dýrabörn)

D-saga (Dýrabörn)

Í D-sögunni stelur vondi galdrakarlinn öllum dýrabörnunm. Það kemur í ljós þegar leikskólinn fer í sveitarferð að lömb, kálfar, kettlingar, hvolpar,… Meira »

E-saga (Egg)

E-saga (Egg)

Í þessari sögu stelur galdrakarlinn öllum eggjum. Við lærum að það eru ekki bara fuglar sem verpa eggjum heldur líka skriðdýr eins og krókódílar,… Meira »

F-saga (Fuglar)

F-saga (Fuglar)

Leikskólinn fer niður að tjörn til að gefa öndunum brauð en þá kemur í ljós að allir fuglarnir eru horfnir. Froskur (sem er í raun prins í álögum)… Meira »

G-saga (Grænmeti)

G-saga (Grænmeti)

Galdrakarlinn stelur öllu grænmetinu. Það er Grislingur sem hjálpar barninu. Þau fara saman til kastala galdrakarlsins. Á leiðinni hjálpa þau Á… Meira »

H-saga (Hljóðfæri)

H-saga (Hljóðfæri)

Í H-sögunni er aukaþraut þar sem við þurfum að hlusta á hljóðdæmi og para við myndir af 10 mismunandi hljóðfærum. Við uppgötvum líka að mörg dýr… Meira »

I-saga

I-saga

Síðan er ekki tilbúin Söguþráður Sagan í pdf (kk og kvk) Spjöld fyrir kastalann Innihald galdrapokans Meira »

Í-saga (Ís)

Í-saga (Ís)

Þar sem bókstafirnir "Í" og "Ý" hafa sama hljóð á íslensku er Í-sagan líka um Ý. Í sögunni koma fyrir tveir íkornar sem heita Íunn og Ýunn og í… Meira »

J-saga (Jól)

J-saga (Jól)

Í þessari sögu erum við að vinna með samsett orð (orðatengingar). Það segir sig sjálft að við notum söguna í desember, gjarna um það leyti þegar… Meira »

K-saga (Dýr með K)

K-saga (Dýr með K)

Í þessari sögu lærum við að til eru mörg dýr sem byrja á bókstafnum K. Í sögunni er líka lögð áhersla á að klappa atkvæði og við lærum litla vísu… Meira »

L-saga (Litir)

L-saga (Litir)

Þessi saga fjallar um litina. Söguþráður Vondi galdrakarlinn hefur tekið alla litina og barnið fer af stað til að krefjast þeirra aftur af honum.… Meira »

M-saga (Matur)

M-saga (Matur)

M-sagan fjallar um mat og býður því upp á að ræða mismunandi hugtök í sambandi við mat, t.d. gerðir af mat, uppáhaldsmat, mat tengdan hátíðum o.fl.… Meira »

N-saga (Nammi)

N-saga (Nammi)

Söguþráður Það er nammidagur en allt nammið er horfið. Það kemur í ljós að vondi galdrakarlinn er búinn að stela því. Leikskólabarnið hittir naggrís… Meira »

O-saga

O-saga

Síðan er ekki tilbúin Söguþráður Sagan í pdf (kk og kvk) Spjöld fyrir kastalann Innihald galdrapokans Meira »

Ó-saga

Ó-saga

Loksins tókst mér að klára Ó-söguna - sem var heppilegt því að það var komið að því að nota hana. En það þurfti svo sannarlega að leggja höfðið í… Meira »

R-saga (Rím)

R-saga (Rím)

Í R-sögunni æfum við okkur í að ríma og þrautin sem galdrakarlinn setur fyrir er að hann vill fá 10 hluti sem ríma við myndspjöldin á kastanum.… Meira »

S-saga (Stafir)

S-saga (Stafir)

Í S-sögunni stelur galdrakarlinn öllum stöfunum. Það er slangan Sísí sem hjálpar barninu að bjarga þeim aftur. Þau leggja af stað í att að kastala… Meira »

T-saga (Tölustafir)

T-saga (Tölustafir)

T-sagan fjallar um tölustafi og númer og jafnvel um það hvernig við vitum hvað klukkan er ef það vantar tölustafi á klukkuna. Meira »

U-saga (Umferðarskilti)

U-saga (Umferðarskilti)

U-sagan mun fjalla um umferðarskilti og e.t.v. umhverfisvitund. Væntanlega er það ugla sem er hjálpardýrið. Sagan hefur ekki verið skrifuð enn.… Meira »

Ú-saga (Útlönd)

Ú-saga (Útlönd)

Söguþráður Í Ú-sögunni stelur galdrakarlinn öllum útlöndum. Það er úlfur sem hjálpar barninu að bjarga þeim aftur. Á leiðinni til galdrakarlsins… Meira »

V-saga (Vinir)

V-saga (Vinir)

Í V-sögunni stelur galdrakarlinn öllum vinunum úr leikskólanum og það þýðir að áður en sagan hefst þarf maður að vera búin að útbúa spjöld fyrir… Meira »

Þ-saga (Þorramatur)

Þ-saga (Þorramatur)

Þ-sagan tengist Bóndadeginum þar sem galdrakarlinn er svo forvitinn um þorramatinn að hann stelur honum öllum. Það kemur þó seinna í ljós að hann er… Meira »

Æ-saga (Ævintýri)

Æ-saga (Ævintýri)

Æ-sagan mun fjalla um ævintýri. Væntanlega er það æðarfugl sem er hjálpardýrið. Sagan hefur ekki verið skrifuð enn. Söguþráður Sagan í pdf (kk og… Meira »

Ö-saga (Öskudagur)

Ö-saga (Öskudagur)

Ö-sagan tengist öskudeginum þar sem galdrakarlinn stelur öllum öskudagsbúningum á landinu. Þrautin er líka örlítið öðruvísi en vanalega af því að í… Meira »