Tónlist og dans

Djimm Djamm Djei!

Djimm Djamm Djei!

Þetta lag hefur orðið mjög vinsælt hjá börnunum. Þeim finnast galdraorðin "djimm, djamm, djei!" mjög spennandi, og svo er líka fyndið að velja… Meira »

Galdrakúlu-stoppdans

Galdrakúlu-stoppdans

Fjör og gaman! Þessi stopp-dans er vinsæll og skemmtilegur og hentar vel í myrkrinu að vetrarlagi eða í rými þar sem hægt er að loka birtuna úti. Ég… Meira »

Gal-gal-galdrakarlinn

Gal-gal-galdrakarlinn

Þetta lag er auðvelt að læra og það er hægt að syngja það með undirspili eða eitt og sér. Það virkar vel að tengja lagið við Stafagaldur með því að… Meira »

Magic wand song

Magic wand song

Þegar ég var að leita á YouTube til að finna lög með galdrablæ fann ég þetta litla og ljúfa lag, sem ég held gæti virkað vel jafnvel með 2-3 ára… Meira »

Rímkassi

Rímkassi

Hugmyndin með rímkassann er að safna fullt af hlutum sem auðvelt er að ríma við saman í kassa, og síðan leyfa börnunum að draga hlut og reyna að… Meira »

Stafadansinn

Stafadansinn

Hvaða dýr ætlar galdrakarlinn að breyta okkur í? Í stafadansinum söfnum við saman fjórum stöfum sem gefa okkur svar við spurningunni. Þegar við erum… Meira »

Stoppdans með galdrablæ

Stoppdans með galdrablæ

Stoppdansar henta vel til að brjóta smá upp og fá útrás fyrir hreyfiþörfina. Í þessum stoppdans er eitt barnanna galdrakarl með galdrahatt og poka… Meira »

Töfrar tónstigans

Töfrar tónstigans

"Tónastafrófið" er eins og við vitum öðruvísi en venjulega stafrófið. Hérna kíkjum við á það með hjálp sílófóns og klukkuspils og endursköpum síðan… Meira »