Ævintýrabingó

Eventyr2 Þessi hreyfileikur fór alveg á flug hjá okkur í sumar. Han varð strax mjög vinsæll hjá börnum á öllum aldri og varð því fastur liður í útiskólanum....

Talnaruna

DSC03250 Bókstafir og tölustafir hafa það sameiginlegt að þeir eru tákn sem gera okkur kleift að skilja og tjá okkur um heiminn í kringum okkur. Af því að...

Dómínókubbar

NY Dómínókubbar er einn uppáhaldsefniviður minn - ekki síst fyrir frjálsan, skapandi leik. Mér finnst svo frábært hvernig börnin leika sér út um allt...

Töfrar tónstigans

DSC02096 "Tónastafrófið" er eins og við vitum öðruvísi en venjulega stafrófið. Hérna kíkjum við á það með hjálp sílófóns og klukkuspils og endursköpum síðan...

Ljós- og skuggaþrautir

DSC00173 Það dásamlega við Stafagaldursheiminn er að maður getur unnið með hvað sem er, en þarf bara að muna að tengja það einhvern veginn við galdrakarlinn...

Leysum galdurinn úr læðingi

DSC05615 Abrakadabra! - einfaldlega stórkostlegt. Það er orðið að yndislegri hefð hjá okkur að grípa sólaríkan vordag og sleppa fullri deild af göldróttum...

Vináttutöfratákn

DSC06962 Við hjálpumst að við að búa til risastórt vináttutöfratákn á gólfinu. Til þess að tryggja að galdurinn virki vel verðum við að tengja alla punktarna...

Fyrsta sagan um galdrakarlinn

DSC01658 Ég bjó til upphafssögu fyrir Stafagaldur sem er hægt að nota svo að börnin átti sig betur á hvernig sögustundirnar fara fram og viti þá hvað á að...

Óskabrunnur (Myndskeið)

DSC01673___40__1__41__ Það var sannkallaður stafagaldur þegar fjögurra og fimm ára börnin breyttu glærum með límbandi í fallega, litríka bókskafi. Galdrakarlinn hafði lagt...

Stafagluggi (Myndskeið)

IMG_7362___40__1__41__ "Þú verður að sjá! Þú verður að sjá!" Svona var tekið á móti mér á einni deildinni í dag þegar ég kom í heimsókn af því að ég frétti af því að þau...

Töfrasprotar (Myndskeið)

DSC03576 Börnin í Skólatröð gerðu fallega töfrasprota úr priki. Þau skreyttu prikin sín með Thermo leir sem er hægt að baka 130° heitum ofni til að leirinn...

Ó-saga

DSC04197___40__1__41__ Loksins tókst mér að klára Ó-söguna - sem var heppilegt því að það var komið að því að nota hana. En það þurfti svo sannarlega að leggja höfðið í...

Rannsóknarstofa galdrakarlsins

DSC02457 Galdrakarlinn á risastóra vísindabók sem hann heldur fram að sé galdrabók. Hann reynir að vekja aðdáun okkar og undrun með því að gera tilraunir, og...

Galdraseiður á ljósaborði

DSC02253 Í þessari viku vorum við að brugga galdraseið í Stafagaldri. Við byrjuðum á að syngja saman nornalagið okkar Immu sem við köllum [Djimm Djamm Djei](...

Skapandi stafir

DSC01900 Við erum um þessu mundir að vinna í því að búa til helt stafróf úr skapandi stöfum. Þetta er samvinnuverkefni og nokkrir hópar hafa nú þegar komið...

Stafrófsleið til galdrakarlsins

DSC02032 Galdrakarlinn reynir að rugla fyrir okkur svo að við finnum ekki leiðina að kastalanum hans. Hann hefur bókstaflega falið alla bókstafina sem á að...

Töfratákn (Myndskeið)

DSC00552 Töfratákn galdrakarlsins eru með öflugan galdramátt. Til að búa til töfratákn þarf að gera sex punkta og setja línu á milli þeirra allra. Þá myndast...

Frosin í tíma og rúmi

Version_2___40__1__41__ Vondi galdrakarlinn hefur sveiflað töfrasprotanum sínum og fryst tímann. Grey börnin sem voru í dans og leik voru skyndilega hneppt í álög. Á...

Dýraleikur galdrakarlsins

DSC00479 Viti menn, það eru dýr út um allt! Galdrakarlinn læddist inn í leikskólann og breytti öllum börnunum í dýr. Skemmtilegur leikur þar sem dýranöfn eru...

Rímspil barnanna (Myndskeið)

DSC00302 Í þessu rímspili velja börnin sjálf rímorðin. Þau þurfa síðan að teikna og skrifa þau inn í hringlaga form sem þau klippa út og festa á...

Fleiri síður

Margar fleiri síður eru á vefnum - þær má finna í gegnum flokkavalmyndina eða á listanum yfir allar síður.

Stafagaldur - Ævintýralegur læsisvefur fyrir leikskóla - er vefsvæði sem fjallar um hljóðkerfisstyrkjandi sögur og leiki handa eldri börnum í leikskóla. Efnið er opið og öllum frjálst til afnota.
Myndefni af börnum er birt með leyfi foreldra/forráðamanna.
Vefurinn er að hluta unninn með styrk frá Vísindasjóði FL og FSL og Þróunarsjóði leikskóla Kópavogs.

Um vefinn