Forritunarbjallan

Forritunarbjöllur eins og Bee-Bot og Blue-bot er hægt að nota á ýmsa vegu. Hér er hugmynd þar sem hún fer í stafaleiðangur og lærir að þekkja bókstafina. Börnin ákveða á hvaða staf hún á að fara og forrita hana síðan svo að hún komist á rétta endastöð (skref fram/tilbaka, snúa til hægri/vinstri). Á meðan hún labbar á spjaldið segja börnin saman heitið á bókstöfunum sem hún hittir fyrir á leiðinni.

Myndskeið

Síðast breytt
Síða stofnuð