Rímleikur

Í töfrapokanum eru 10 hlutir sem ríma við spjöldin á borðinu. Áður en leikurinn byrjar fara börnin yfir "orðin" á spjöldunum og reyna jafnvel að giska á hvaða rímorð þau passa við. Síðan skiptast þau á að draga upp hlut úr töfrapokanum og hjálpast að við að ríma.

Myndskeið

Síðast breytt
Síða stofnuð