H - Hafdís hafmeyja

Í H-sögunni er það hafmeyja sem gefur barninu töfrapoka í þakkargjöf af því að barnið hjálpar henni að búa til hóstasaft til að lækna hálsbólgu sem hún er með svo að hún geti sungið aftur.

Smellið á myndina til að opna hana í fullri stærð ef þið viljið t.d. prenta hana.

Síðast breytt
Síða stofnuð