F-saga (Fuglar)
Leikskólinn fer niður að tjörn til að gefa öndunum brauð en þá kemur í ljós að allir fuglarnir eru horfnir. Froskur (sem er í raun prins í álögum) segir söguhetjunni að galdrakarlinn hafi stolið þeim. Þeir/þau fara saman til galdrakarlsins. Á leiðinni verður á vegi þeirra prinsessa sem líka hefur verið breytt í frosk. Þegar froskarnir tveir kyssast losna þau bæði úr álögunum og söguhetjan heldur ein áfram með töfrapoka. Galdrakarlinn biður um 10 hluti sem byrja á F og frelsar svo fuglana.
Sagan í pdf (kk og kvk)
Skjölin hér að neðan eru með eyðum þar sem skrifa á inn nafn barnsins. Athugið að velja skjalið með réttu kyni og að skrifa nafnið inn í réttri beygingarmynd á hverjum stað.
Spjöld fyrir kastalann
PDF-skjal til útprentunar (2 bls.)
Innihald galdrapokans
Síðast breytt
Síða stofnuð