Sögustundir

Hér eru leiðbeiningar og ráðleggingar varðandi sögustundirnar sem eru einn meginþátturinn í Stafagaldri.

Áhorfendur

Áhorfendur

Við segjum oftast galdrakarlssögurnar í samverustund eftir mat, og þá fá öll börn sem eru ekki í hvíld að vera áhorfendur. Það eru samt bara elstu… Meira »

Fyrsta sagan um galdrakarlinn

Fyrsta sagan um galdrakarlinn

Ég bjó til upphafssögu fyrir Stafagaldur sem er hægt að nota svo að börnin átti sig betur á hvernig sögustundirnar fara fram og viti þá hvað á að… Meira »

Galdrakarl, kastali o.fl.

Galdrakarl, kastali o.fl.

Það er ýmislegt fylgidót sem fylgir Stafagaldri Galdrakarlinn Kastalinn Spjöldin Töfrateppið Töfrapokinn Hjálpardýrin Töfrakubburinn Meira »

Stafagaldurssögurnar

Stafagaldurssögurnar

Rauði þráðurinn á vefnum eru Stafagaldurssögurnar, ævintýri í tengslum við bókstafi sem börnin eru skrifuð inn í og sem styrkja hljóðkerfisvitund… Meira »

Töfrapokinn

Töfrapokinn

Ómissandi hlutur í Stafagaldri er töfrapokinn en hann er notaður í öllum sögunum og börnunum finnst langtskemmtilegasti hlutinn af sögustundinni… Meira »