Verkefni

Hér eru síður um ýmsar gerðir af verkefnum sem nota má í sambandi við Stafagaldur.

Hvers konar matur er þetta?

Hvers konar matur er þetta?

Galdrakarlinn er í vanda. Hvernig á hann að flokka matinn svo að hann geti fundið allt grænmetið sem hann ætlar að stela? Börnin koma honum til… Meira »

Orðaspjöld

Orðaspjöld

Þessi æfing hentar best fyrir elstu börnin sem eru nálægt því að verða læs. Á myndaspjöldunum eru tíu myndir sem byrja á sama bókstaf, og orðin eru… Meira »

Ritæfing

Ritæfing

Í næstum því öllum Stafagaldurssögunum eru 10 hlutir í töfrapokanum sem allir byrja á sama upphafsstaf. Þessa hluti er síðan hægt að nota í… Meira »