Smásíður

Að mála fljúgandi

Að mála fljúgandi

Hvernig ætli það væri að flúga um á kústskafti og mála allan heiminn? Besta og öruggasta leiðin til að komast að því er einfaldlega að leggjast á… Meira »

Draugahúsið

Draugahúsið

Á leiðinni til kastala galdrakarlsins förum við alltaf fram hjá draugahúsinu. Í húsinu eru tíu læstar dyr sem geyma hvern sinn tölustaf. Draugurinn… Meira »

Galdra-villikötturinn

Galdra-villikötturinn

Nei, nú er nóg komið! Nú er galdrakötturinn líka farinn að stela alveg eins og galdrakarlinn. Og hann tekur nánast allt sem hann nær að festa kló í… Meira »

Leikur með myndvarpa

Leikur með myndvarpa

Myndvarpinn er algert töfratæki og við notum hann oft bæði í leik og listsköpun. Það er svo heillandi hvernig það sem leggst á hann varpast upp á… Meira »

Magic wand song

Magic wand song

Þegar ég var að leita á YouTube til að finna lög með galdrablæ fann ég þetta litla og ljúfa lag, sem ég held gæti virkað vel jafnvel með 2-3 ára… Meira »

Myndaleit í samvinnu

Myndaleit í samvinnu

Galdrakarlinn hefur stolið alveg ótrúlega miklu af hlutum til að setja í galdrapottinn. Hann er að búa til alveg svakalega flókinn galdraseið með… Meira »