G-saga (Grænmeti)
Galdrakarlinn stelur öllu grænmetinu. Það er Grislingur sem hjálpar barninu. Þau fara saman til kastala galdrakarlsins. Á leiðinni hjálpa þau Á leiðinni hitta þau gamla konu sem þau hjálpa og fá að launum töfrapoka sem inniheldur 10 hluti sem byrja á stafnum G og kemur að góðum notum til að leysa þraut galdrakarlsins.
Sagan i pdf (kk og kvk)
Skjölin hér að neðan eru með eyðum þar sem skrifa á inn nafn barnsins. Athugið að velja skjalið með réttu kyni og að skrifa nafnið inn í réttri beygingarmynd á hverjum stað.
Spjöld fyrir kastalann
Innihald galdrapokans
- Gúmmihanski
- Gulrætur
- Gleraugu
- Gíraffi
- Gaffall
- Gólfkúla
- Greiða
- Geimvera
- Geimfari
- Galdrakarl
Fleiri hugmyndir: gítar, gimsteinn, grein, grís, geisladiskur
Síðast breytt
Síða stofnuð