Leynistafir

Vondi galdrakarlinn er farinn að hafa of mikinn áhuga á bókstöfunum og gæti alveg eins dottið í hug að stela þeim. Börnin hjálpast að við að fela upphafsstafina sína svo að hann finni þá ekki. Þau gera það með gólfkúlugaldri og það er bæði gaman og fallegt. Stafirnir verða á endanum næstum því ófinnanlegir í sannkölluðum abstrakt listaverkum.

Myndskeið

Gólfkúlugaldur

Þetta er skemmtilegt verkefni fyrir börn á öllum aldri

Síðast breytt
Síða stofnuð