Leysum galdurinn úr læðingi

Abrakadabra! - einfaldlega stórkostlegt. Það er orðið að yndislegri hefð hjá okkur að grípa sólaríkan vordag og sleppa fullri deild af göldróttum krökkum lausum með klessuliti í heilu herbergi sem búið er að þekja hvítum pappír. Það kemur varla á óvart að þegar dagurinn er búinn þá er herbergið orðið litskruðugt listaverk með galdri upp um alla veggi. Við fengum upphaflegu hugmyndina frá Segni Mossi.

Það tekur að vísu smá tíma að undirbúa allt með því að þekja gólf og veggi með pappír en það er alveg þess virði. Til að börnin njóti sín sem best leyfum við þeim oft að fara inn í herbergið í litlum hópum og síðan er alveg nauðsynlegt að þau fái að hlusta á tónlist sem hvetur til hreyfingar - hvort sem hún er róleg eða lífleg.

Myndskeið

Myndagallerí

Getum við búið til stafi úr okkur?

Síðast breytt
Síða stofnuð