Stafabingó

Stafabingóið var búið til með því að klippa út myndir af hlutum úr gamalli myndaorðabók og líma þær á myndaspjöld (þrjár myndir saman). Ennig voru búin til spjöld með stöfum til að draga og para saman við myndirnar. Hvert stafaspjald passar við eina mynd. Á myndskeiðinu hér fyrir neðan má sjá hvernig börnin nota Stafabingóið í samvinnuleik og þau eru með bæði myndaspjöldin og stafaspjöldin fyrir framan sig.

Hér á myndinni fyrir neðan er spilið spilað eins og venjulegt bingó þar sem börnin eru með eitt spjald hvert og skiptast á að draga bókstafi.

Myndskeið

Síðast breytt
Síða stofnuð