
Kastali galdrakarlsins
Vondi galdrakarlinn á heima í kastala. Það getur gert hann meira lifandi fyrir börnunum ef þau fá að byggja heimkynni hans eins og þau ímynda sér þau. Útkoman er oft á tíðum mjög skemmtileg!


Síðast breytt
Síða stofnuð