Að hitta hattinn
Þegar galdrakarlinn flaug yfir leikskólann missti hann hattinn sinn. Börnin fundu hann og byrjuðu að leika sér að því að kasta hringjum ofan á hann.… Meira »
Þegar galdrakarlinn flaug yfir leikskólann missti hann hattinn sinn. Börnin fundu hann og byrjuðu að leika sér að því að kasta hringjum ofan á hann.… Meira »
Hvernig ætli það væri að flúga um á kústskafti og mála allan heiminn? Besta og öruggasta leiðin til að komast að því er einfaldlega að leggjast á… Meira »
Við tókum með okkur kviksjá (kaleidoscope) í fjöruferð og skemmtum okkur við að sjá hvernig allt brotnar í mynstur þegar maður horfir á það í gegnum… Meira »
Við erum með dásamlegt drullumallasvæði með eldhúsi á leikskólanum sem er alveg í uppáhaldi hjá mér. Það er hægt að vera þar með fullt af börnum á… Meira »
Árið 2024 byrjaði með mikilli kuldatíð og því var upplagt að nota frostið til að búa til íslistaverk þar sem við tengdum saman sköpun og vísindi.… Meira »
Þetta er vel þekkt tilraun sem er alveg heillandi að fylgjast með vegna þess hvernig litirnir hreyfast í mjólkinni. Maður hellir nýmjólk í disk,… Meira »
Galdrakarlinn á risastóra vísindabók sem hann heldur fram að sé galdrabók. Hann reynir að vekja aðdáun okkar og undrun með því að gera tilraunir, og… Meira »
Galdrakarlinn er búinn að fela bókstafi á leynistöðum út um allt nærumhverfið. Börnin finna leynistaðina, leysa þrautir og safna samana níu stöfum… Meira »
Bókstafir og tölustafir hafa það sameiginlegt að þeir eru tákn sem gera okkur kleift að skilja og tjá okkur um heiminn í kringum okkur. Af því að… Meira »
Í galdraheiminum okkar er ekki erfitt að ímynda sér að töfradreki komi og heimsæki okkur á leikvellinum. Töfradrekinn er grænn og heitir Púff og… Meira »
Börnin mála töfrasteina og finna góðan felustað í nærumhverfinu eða í göngutúr með mömmu og pabba. Á steinana setjum við QR-kóða sem leiða á þessa… Meira »
Á Kársnesinu erum við með Ævintýraskóg sem við notum mjög mikið í útináminu. Hann býður upp á mikla og fjölbreytta möguleika, þótt svolítið hafi… Meira »
Sláðu inn leitarorð hér að neðan.