Nýjustu síður

Frjáls stafaleikur

IMG_7426 Ég var svo heppin að finna í Góða hirðinum stóran poka af plaststöfum sem aldrei höfðu verið notaðir. Fjögur þriggja ára börn hjálpuðu mér að opna...

Stafaglugginn

IMG_7362___40__1__41__ "Þú verður að sjá! Þú verður að sjá!" Svona var tekið á móti mér á einni deildinni í dag þegar ég kom í heimsókn af því að ég frétti af því að þau...

Galdrasúpa eða drullumall?

Drullumall Við erum með dásamlegt drullumallasvæði með eldhúsi á leikskólanum sem er alveg í uppáhaldi hjá mér. Það er hægt að vera þar með fullt af börnum á...

Galdrakarlinn og dísin (Myndskeið)

IMG_7195 Þessi leikur er virkilega skemmtilegur og börnin vilja leika hann aftur og aftur. Þegar hann er leikinn í fyrsta skipti er best að fullorðinn taki...

Dýraleikur (Myndskeið)

Dýraleikur Í K-sögunni stelur galdrakarlinn öllum dýrum sem byrja á K. Í þessum leik skoðum við líka dýr sem byrja á H og G, en margir aðrir stafir koma...

Töfrapokinn

IMG_7249 Ómissandi hlutur í Stafagaldri er töfrapokinn en hann er notaður í öllum sögunum og börnunum finnst langtskemmtilegasti hlutinn af sögustundinni...

Gal-gal-galdrakarlinn (myndskeið)

SNÆKAT Þetta lag er auðvelt að læra og það er hægt að syngja það með undirspili eða eitt og sér. Það virkar vel að tengja lagið við Stafagaldur með því að...

Ratleikur með leyniorði

IMG_3179 Galdrakarlinn er búinn að fela bókstafi á leynistöðum út um allt nærumhverfið. Börnin finna leynistaðina, leysa þrautir og safna samana níu stöfum...

Galdrakarlar í textíl

IMG_7398 Stelpurnar tvær gerðu dásamlega sokka-galdrakarla í saumakróknum hennar Guðrúnar. Guðrún Björnsdóttir hefur unnið á Urðarhóli í næstum 20 ár og...

Draugaspilið (myndskeið)

IMG_6720 Í kastala galdrakarlsins eru 10 læstar dyr sem geyma hvern sinn tölustaf. Draugurinn úr D-sögunni hefur stolið lyklinum frá galdrakarlinum og er að...

Skopparakringlu-galdur (Myndskeið)

DSC00697___40__1__41__ Það er virkilega skemmtilegt að nota túss-skopparakringlur í alls konar litum og ef maður leggur stóran pappírsrenning á gólfið geta börnin jafnvel...

Leikur með myndvarpa

IMG_2536___40__1__41__ Myndvarpinn er algert töfratæki og við notum hann oft bæði í leik og listsköpun. Það er svo heillandi hvernig það sem leggst á hann varpast upp á...

Rímspil barnanna

DSC01370 Þegar við vorum búin að segja R-söguna sem fjallar um rím, datt okkur í hug að útbúa risastórt rímspil í sameiningu. Þetta var skemmtilegt...

Kastali galdrakarlsins

DSC09232 Vondi galdrakarlinn á heima í kastala. Það getur gert hann meira lifandi fyrir börnunum ef þau fá að byggja heimkynni hans eins og þau ímynda sér...

Galdur með bleki

DSC00870 "Abalabalá! Ég breyti þér í... REF!". Öllum finnst gaman að velja sér töfraorð og ákveða hvað það er sem maður vill breyta öðrum í. Hér er hugmynd...

Hvers konar matur er þetta?

DSC00714 Galdrakarlinn er í vanda. Hvernig á hann að flokka matinn svo að hann geti fundið allt grænmetið sem hann ætlar að stela? Börnin koma honum til...

Frosin í tíma og rúmi

IMG_5946 Vondi galdrakarlinn hefur sveiflað töfrasprotanum sínum og frosið tímann. Börnin sem voru í dans og leik voru hneppt í álög og breyttust í...

Ritæfing

IMG_0928 Þegar við erum búin að heyra nýja sögu og skoða hlutina í töfrapokanum, fá börnin blað sem þau skrifa orðin á. Þau hafa fyrirmynd, þannig að þau...

Fjöruferð með galdrablæ

A7_02361 Við tókum með okkur kviksjá (kaleidoscope) í fjöruferð og skemmtum okkur við að sjá hvernig allt brotnar í mynstur þegar maður horfir á það í gegnum...

Stafagaldurssögurnar

DSC00660 Rauði þráðurinn á vefnum eru Stafagaldurssögurnar, ævintýri í tengslum við bókstafi sem börnin eru skrifuð inn í og sem styrkja hljóðkerfisvitund...

Fleiri síður

Margar fleiri síður eru á vefnum - þær má finna í gegnum flokkavalmyndina eða á listanum yfir allar síður.

Stafagaldur - Ævintýralegur læsisvefur fyrir leikskóla - er vefsvæði sem fjallar um hljóðkerfisstyrkjandi sögur og leiki handa eldri börnum í leikskóla. Efnið er opið og öllum frjálst til afnota.
Myndefni af börnum er birt með leyfi foreldra/forráðamanna.
Vefurinn er að hluta unninn með styrk frá Vísindasjóði FL og FSL og Þróunarsjóði leikskóla Kópavogs.

Um vefinn