Listsköpun

Að mála fljúgandi

Að mála fljúgandi

Hvernig ætli það væri að flúga um á kústskafti og mála allan heiminn? Besta og öruggasta leiðin til að komast að því er einfaldlega að leggjast á… Meira »

Dómínókubbar

Dómínókubbar

Dómínókubbar er einn uppáhaldsefniviður minn - ekki síst fyrir frjálsan, skapandi leik. Mér finnst svo frábært hvernig börnin leika sér út um allt… Meira »

Ég og drekinn

Ég og drekinn

Ímyndið ykkur að þið séuð stödd í ævintýri með dreka í. Hvers konar dreka sjáið þið fyrir ykkur? Eruð þið vinir? Er hann góður eða vondur? Eða er… Meira »

Frjáls stafaleikur

Frjáls stafaleikur

Ég var svo heppin að finna í Góða hirðinum stóran poka af plaststöfum sem aldrei höfðu verið notaðir. Fjögur þriggja ára börn hjálpuðu mér að opna… Meira »

Frosin í tíma og rúmi

Frosin í tíma og rúmi

Vondi galdrakarlinn hefur sveiflað töfrasprotanum sínum og fryst tímann. Grey börnin sem voru í dans og leik voru skyndilega hneppt í álög. Á… Meira »

Galdrakarlar í textíl

Galdrakarlar í textíl

Stelpurnar tvær gerðu dásamlega sokka-galdrakarla í saumakróknum hennar Guðrúnar. Guðrún Björnsdóttir hefur unnið á Urðarhóli í næstum 20 ár og… Meira »

Galdraseiður á ljósaborði

Galdraseiður á ljósaborði

Í þessari viku vorum við að brugga galdraseið í Stafagaldri. Við byrjuðum á að syngja saman nornalagið okkar Immu sem við köllum Djimm Djamm Djei .… Meira »

Galdur með bleki

Galdur með bleki

"Abalabalá! Ég breyti þér í... REF!". Öllum finnst gaman að velja sér töfraorð og ákveða hvað það er sem maður vill breyta öðrum í. Hér er hugmynd… Meira »

Í saumahorni Guðrúnar

Í saumahorni Guðrúnar

Þessi strákur var mjög ánægður með að fá að sauma galdrakarl í saumahorninu hennar Guðrúnar Björnsdóttur en hún hefur í mörg ár boðið… Meira »

Kastali galdrakarlsins

Kastali galdrakarlsins

Vondi galdrakarlinn á heima í kastala. Það getur gert hann meira lifandi fyrir börnunum ef þau fá að byggja heimkynni hans eins og þau ímynda sér… Meira »

Klakagaldur

Klakagaldur

Árið 2024 byrjaði með mikilli kuldatíð og því var upplagt að nota frostið til að búa til íslistaverk þar sem við tengdum saman sköpun og vísindi.… Meira »

Leikur í holukubbunum

Leikur í holukubbunum

Þessi leikur í holukubbunum varð til í framhaldi af því að við vorum búin að vera með Stafagaldur-sögustund í kringum Öskudaginn (Ö-sagan). Meira »

Leikur með myndvarpa

Leikur með myndvarpa

Myndvarpinn er algert töfratæki og við notum hann oft bæði í leik og listsköpun. Það er svo heillandi hvernig það sem leggst á hann varpast upp á… Meira »

Leynistafir

Leynistafir

Vondi galdrakarlinn er farinn að hafa of mikinn áhuga á bókstöfunum og gæti alveg eins dottið í hug að stela þeim. Börnin hjálpast að við að fela… Meira »

Leysum galdurinn úr læðingi

Leysum galdurinn úr læðingi

Abrakadabra! - einfaldlega stórkostlegt. Það er orðið að yndislegri hefð hjá okkur að grípa sólaríkan vordag og sleppa fullri deild af göldróttum… Meira »

Ljós- og skuggaþrautir

Ljós- og skuggaþrautir

Það dásamlega við Stafagaldursheiminn er að maður getur unnið með hvað sem er, en þarf bara að muna að tengja það einhvern veginn við galdrakarlinn… Meira »

Mjólkurgaldur

Mjólkurgaldur

Þetta er vel þekkt tilraun sem er alveg heillandi að fylgjast með vegna þess hvernig litirnir hreyfast í mjólkinni. Maður hellir nýmjólk í disk,… Meira »

Óskabrunnur

Óskabrunnur

Það var sannkallaður stafagaldur þegar fjögurra og fimm ára börnin breyttu glærum með límbandi í fallega, litríka bókskafi. Galdrakarlinn hafði lagt… Meira »

Skapandi stafir

Skapandi stafir

Við erum um þessu mundir að vinna í því að búa til helt stafróf úr skapandi stöfum. Þetta er samvinnuverkefni og nokkrir hópar hafa nú þegar komið… Meira »

Skopparakringlu-galdur

Skopparakringlu-galdur

Það er virkilega skemmtilegt að nota túss-skopparakringlur í alls konar litum og ef maður leggur stóran pappírsrenning á gólfið geta börnin jafnvel… Meira »

Töfrapúðinn

Töfrapúðinn

Fallegi töfrapúðinn okkar er orðinn sannkallað listaverk í þrívídd. Galdurinn er ofinn þráð fyrir þráð inn í gamla, gráa IKEA-púðann og útkoman… Meira »

Töfrasprotar

Töfrasprotar

Börnin í Skólatröð gerðu fallega töfrasprota úr priki. Þau skreyttu prikin sín með Thermo leir sem er hægt að baka 130° heitum ofni til að leirinn… Meira »

Töfratákn

Töfratákn

Töfratákn galdrakarlsins eru með öflugan galdramátt. Til að búa til töfratákn þarf að gera sex punkta og setja línu á milli þeirra allra. Þá myndast… Meira »

Vináttutöfratákn

Vináttutöfratákn

Við hjálpumst að við að búa til risastórt vináttutöfratákn á gólfinu. Til þess að tryggja að galdurinn virki vel verðum við að tengja alla punktarna… Meira »

Þæfingarleikteppi

Þæfingarleikteppi

„Þetta er skemmtilegt, og ég held þetta er æðislegt!“ sagði strákur alveg uppnuminn þegar börnin á elstu deild fengu að þæfa fallegt leikteppi í… Meira »