Stafagaldur

Ævintýralegur læsisvefur

Nýjast

Þæfingarleikteppi

Þæfingarleikteppi

„Þetta er skemmtilegt, og ég held þetta er æðislegt!“ sagði strákur alveg uppnuminn þegar börnin á elstu deild fengu að þæfa fallegt leikteppi í haustlitum. Við vorum svo heppin að… Meira »

Aðrar nýlegar síður

Klakagaldur

Klakagaldur

Árið 2024 byrjaði með mikilli kuldatíð og því var upplagt að nota frostið til að búa til íslistaverk þar sem við tengdum saman sköpun og vísindi.… Meira »

Töfrapúðinn

Töfrapúðinn

Fallegi töfrapúðinn okkar er orðinn sannkallað listaverk í þrívídd. Galdurinn er ofinn þráð fyrir þráð inn í gamla, gráa IKEA-púðann og útkoman… Meira »

Galdrakúlu-stoppdans

Galdrakúlu-stoppdans

Fjör og gaman! Þessi stopp-dans er vinsæll og skemmtilegur og hentar vel í myrkrinu að vetrarlagi eða í rými þar sem hægt er að loka birtuna úti. Ég… Meira »

Ævintýrabingó

Ævintýrabingó

Þessi hreyfileikur fór alveg á flug hjá okkur í sumar. Han varð strax mjög vinsæll hjá börnum á öllum aldri og varð því fastur liður í útiskólanum.… Meira »

Talnaruna

Talnaruna

Bókstafir og tölustafir hafa það sameiginlegt að þeir eru tákn sem gera okkur kleift að skilja og tjá okkur um heiminn í kringum okkur. Af því að… Meira »

Dómínókubbar

Dómínókubbar

Dómínókubbar er einn uppáhaldsefniviður minn - ekki síst fyrir frjálsan, skapandi leik. Mér finnst svo frábært hvernig börnin leika sér út um allt… Meira »

Síða vikunnar

Leynistafir

Leynistafir

Vondi galdrakarlinn er farinn að hafa of mikinn áhuga á bókstöfunum og gæti alveg eins dottið í hug að stela þeim. Börnin hjálpast að við að fela upphafsstafina sína svo að hann finni þá ekki. Þau… Meira »

Meginflokkar

Aðrir vefir